Óflokkað

ÓÞÆGINDI Í DAGLEGU LÍFI MEÐ VON UM BETRI STAÐ

0

Tónlistamaðurinn Henry Harry var að senda frá sér sitt fyrsta myndband við lagið „Hotel Paradise“ myndbandið lýsir óþægindum í daglegu lífi en á köflum birtist von um betri stað. Myndbandið er gert af einlægni og er einkar skemmtilegt og svalt!

Behind the Scenes sá um framleiðslu myndbandsins. Hér er á ferðinni frábært lag og skemmtilegt myndband, skellið á play og hækkið!

Skrifaðu ummæli