Óflokkað

SVEIMKENND PLATA OG DRAUMKENNDUR HLJÓÐHEIMUR

0

Í gær kom út á vegum Möller Records  platan Ljósvitund með tónlistarmanningum Herbert Má Sigmundssyni, öðru nafni Hyldýpi.  Ljósvitund er sveimkennd plata þar sem draumkenndur hljóðheimurinn er allsráðandi. Árhrifavaldarnir í tónlistinni spanna vítt svið raftónlistar, sveimtónlistar og þýsku Krautrock senunnar.

Herbert Már Sigmundsson hefur komið fram undir listamannsnafninu Hyldýpi undanfarin 3 ár.  Ljósvitund er fyrsta útgáfa Herberts á vegum Möller Records.

Frekari upplýsingar um pötuna er að finna á vef Möller Records.

Skrifaðu ummæli